Tilgangur SKELRÆKTAR er að vinna að hagsmunum skelræktenda, kynna greinina og stuðla að vexti skelræktar á Íslandi.