Stjórn Skelræktar 2016-2017

Aðalfundur Skelræktar var haldinn miðvikudaginn 4. maí 2016. Á aðalfundinum var Elvar Árni Lund kosinn formaður og þeir Bergsveinn Reynisson, Gylfi Rúnarsson, Halldór Logi Friðgeirsson og Símon Sturluson kosnir aðalmenn. Jóhann Freyr Jónsson og Júlíus B. Kristinsson eru varamenn í stjórn.